Af hverju get ég ekki skráð Gagnakort í 10x?

Ekki þarf að skrá sérstaklega aukakort eins og Fjölskyldukort og Gagnakort. Þau deila núna 10x meira gagnamagni með sínu Aðalnúmeri eins og áður.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2