Af hverju þessi breyting?

PSTN talsímakerfið hefur þjónað landsmönnum í yfir 35 ár og er því komið fram yfir líftíma sinn. Við tekur fjórða kynslóð talsímakerfa sem felur í sér möguleika sem ekki hafa verið í boði áður.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.