Ég er með Windows tölvu. Hvernig get ég unnið í skjölum og vistað þau beint í tölvuna mína og í skýið á sama tíma?

Já. Með því að ná í Síminn Ský tölvuforritið. Það er gert með því að:

  1. Skrá þig inn á vefútgáfu Síminn Ský hérna.
  1. Veldu rendurnar þrjár efst í vinstra horninu
  1. Veldu Download App hnappinn sem birtist neðst

Þú sérð að forritið er komið í tölvuna þína með því að fara í Documents og þar á að vera mappa sem heitir Síminn Ský.

Einnig ætti að birtast Ský merkið með því að smella á örina neðst í hægra horninu í tölvunni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.