Ég tengdi Dropbox við Síminn Ský reikninginn minn. Þegar ég eyði gögnum úr Síminn Ský þá eyðast þau ekki úr Dropbox. Ég þarf alltaf að eyða þeim þar líka. Af hverju?

Síminn Ský gefur þér möguleika á að sjá og skoða gögnin sem eru í þessum tengdu þjónustum, en vistar þau ekki. Eyðing gagna úr Síminn Ský orsakar ekki eyðingu úr Dropbox.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.