Ég tengdi Facebook við Síminn Ský reikninginn minn. Eru allar myndirnar á Facebook núna vistaðar í Skýinu?

Nei. Síminn Ský gefur þér möguleika á að sjá og skoða gögnin sem eru í þessum tengdu þjónustum, en vistar þau ekki sjálfkrafa. Þú getur þó alltaf valið þær myndir sem þú vilt vista í Síminn Ský með því að velja mynd eða myndband og smella á Download. Ef þú ert í símtæki þá vistast myndin fyrst í tækið og svo þaðan í Ský ef símtækið er stillt á sjálfvirka vistun í Skýið.  

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.