Ef ég er með áskrift að Sjónvarpi Símans, er ég þá með Handboltapassann?

Nei því miður. Handboltapassinn er ekki þjónusta á vegum Símans heldur HSÍ og er Síminn aðeins dreifingar- og innheimtuaðili fyrir HSÍ.

Ef valin er fríþjónusta er engin aukakostnaður, aðeins er greitt fyrir áskrift að Handboltapassanum. Ef grunnáskrift sjónvarpsþjónustu er valin bætast við 1.000 kr en þá er t.d. hægt að horfa í tveimur tækjum í einu.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2