En ef ég er nú þegar með net hjá Símanum?

Ekkert mál - við græjum fyrir þig flutning af núverandi heimili yfir á nýja heimilið, bókum fyrir þig tæknimann og setjum á þig afsláttinn. Þér stendur meira að segja til boða að fá 5G netbeini að láni svo þú verðir aldrei netlaus í flutningunum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2