Hvað ef ég er ekki viðskiptavinur Símans?

Handboltapassinn er eingöngu aðgengilegur hjá Símanum, en ef þú ert ekki með myndlykil frá Símanum þá geturðu náð í Sjónvarp Símans appið fyrir öll helstu snjalltæki og horft á Handboltapassann þar gegn mánaðargjaldi sem er aðeins 1.290 kr.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2