Er myndlykill krafa?

Hægt er að nýta Sjónvarpsþjónustuna með eða án myndlykils, óháð því hvar þú ert með netið. Appið er aðgengilegt í símum, spjaldtölvum, Apple TV og AndroidTV. Síðar bætist við vefsjónvarp og app fyrir Samsung TV og LG TV. Myndlykill verður áfram besta mögulega val fyrir hnökralausa upplifun.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2