Þarf ég myndlykil til að horfa á Sjónvarp Símans?

Þú getur horft á Sjónvarp Símans með eða án myndlykils, alveg óháð því hvar þú ert með netið.

Sjónvarp Símans appið er aðgengilegt í flestum snjalltækjum og -sjónvörpum, en myndlykill verður áfram besta mögulega val fyrir hnökralausa upplifun.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2