Fá öll heimili á höfuðborgarsvæðinu 10 Gbit/s þann 1. október?

Fyrstu viðskiptavinir á höfuðborgasvæðinu geta tengst 10 Gbit/s 1. október. Á sama tíma verður í boði fyrir öll heimili að tengjast 2,5 Gbit/s tengingu.
Því miður liggja engar tímasetningar fyrir á landsbyggðinni.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2