Ferðatrygging

Léttkortið býður upp á víðtæka ferðatryggingu frá VÍS. Ef þú ert með Léttkort og ferðatryggingu getur þú leitað til VÍS ef þú lendir í ferðatjóni. Þau sjá um að meta tjónið og greiða þér bætur samkvæmt kortaskilmálum.

  • Mánaðargjald er 895 kr.

Sjá nánari upplýsingar um ferðatrygginguna hér.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2