Get ég farið umfram gagnamagnið?

Þar sem Krakkakort er Frelsiskort er hægt að fylla á gagnamagnið með hefðbundinni Netfrelsis áfyllingu og þannig stýra hversu mikið gagnamagn fylgir Krakkakortinu.


Skýringarmynd1Skýringarmynd2