Get ég notað Pay strax?

Þú getur greitt með Pay um leið og þú hefur sett appið upp og skráð greiðslukort. Af öryggisástæðum setjum við 15 þúsund kr. þak á úttektir þangað til að notandinn er auðkenndur með rafrænum skilríkjum eða með því að fá skjal í heimabanka.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2