Get ég tekið myndlykilinn með mér í fríið?

Já, þú getur tekið myndlykilinn með þér í fríið eða fengið aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn! Myndlykillinn getur tengst við þráðlaust net frá farsíma (e. hotspot) eða 4G/5G netbeini, þannig að þú getur tekið hann með þér hvert sem er.

Við mælum þó með að nota 4G/5G netbeini til að tryggja bestu upplifun.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2