Get ég tekið myndlykilinn með mér í fríið?
Já, þú getur tekið Sagemcom 4K myndlykilinn með þér í fríið eða fengið aukamyndlykil fyrir sumarbústaðinn. Myndlykillinn getur tengst þráðlaust á farsímaneti og því hægt að taka með sér og tengja við sjónvarp með HDMI tengi.
Við mælum með því að vera með 4G búnað til að tengja myndlykilinn við farsímanet.
Ef þú ert ekki með Sagemcom 4K myndlykil getur þá nálgast hann í næstu verslun Símans
Uppsetning á þráðlausum myndlykli