Hvað er gott að vita áður en ég tilkynni flutning?

Við flutning í nýtt húsnæði þarftu að gefa upp: Fullt heimilisfang, íbúðanúmer og hæð (fjölbýli). Einnig það heimasímanúmer sem var áður skráð á eignina.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2