Hvað er Netvarinn?

Netvarinn er öflugt tæki sem útilokar óæskilegt efni á netinu og er góð viðbót við vírusvarnir og öryggisforrit. Hann nær ekki til allra vefsíðna og vinnur hann því best með öðrum vörnum líkt og foreldrastýringu, hugbúnaðarstýringu, eldveggjum og vírusvörnum.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2