Hvað er Safnamagn?
Í Þrennu hjá Símanum eyðist gagnamagnið ekki í lok mánaðar heldur færist yfir á næsta mánuð og safnast upp – Við köllum það Safnamagn. Þú getur safnað allt að 250 GB. Þú borgaðir fyrir gagnamagnið og þú átt það. Safnamagn virkar bara á gagnamagn innanlands og það er því ekki hægt að nota það erlendis.
Safnamagn
- 10 GB allt að 100 GB Safnamagn
- 25 GB allt að 250 GB Safnamagn