Hvað er Síminn Ský?

Síminn býður upp á skýjaþjónustu fyrir einstaklinga. Með skýjaþjónustunni er hægt að vista gögn eins og ljósmyndir, myndbönd, skjöl og tónlistarskrár í skýið. Með því að vista gögn í skýið er hægt að koma í veg fyrir að gögn tapist ef símtæki eða tölva eyðileggst.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.