Hvað er Þjónustuvefur fyrirtækja?

Á þjónustuvef fyrirtækja er hægt að framkvæma allar helstu breytingar, nálgast reikninga og panta búnað. Ef þig vantar aðgang fyrir þitt fyrirtæki þá mátt þú endilega láta okkur vita og við stofnum aðgang fyrir þig.

Gott utanumhald á reikningum
Allar upplýsingar um reikninga og hreyfingayfirlit. Einnig er hægt að merkja þjónustu og færa á milli reikninga.

Auðvelt að fylgjast með kostnaði
Myndræn framsetning á skiptingu og þróun kostnaðar. Samantekt á áskriftum og yfirlit á reikningum.

Færð góða yfirsýn
Getur skoðað notkun, breytt áskrift og bætt við aukaþjónustu. Einnig hægt að virkja GSM númer og gera kortaskipti.

Einfalt að panta búnað
Pantaðu síma, spjaldtölvur, aukahluti eða netbúnað. Getur bæði sótt eða fengið sent.

Hvernig sæki ég um aðgang að þjónustuvef fyrirtækja?

Sendu okkur póst

Fara á Þjónustuvefinn

Skýringarmynd1Skýringarmynd2