Hvað er Úræði?
Úræði er áskrift fyrir snjallúrið þitt sem gerir þér kleift að vera með símanúmerið þitt í snjallúrinu. Þannig getur þú farið út úr húsi án þess að taka símann þinn með þér. Þú getur hringt, tekið á móti símtölum og borgað með úrinu. Úræði hentar sérstaklega vel í útivist, svo sem hlaupum eða göngum. Kynntu þér þjónustusvæði Símans hér: