Hvað er virðisaukandi þjónusta?
Hægt er að skrá símanúmer fyrir fjölbreyttri þjónustu á netinu. Þar má nefna Enski boltinn, stefnumótasíður, tonlist.is og framvegis. Þetta er þjónusta þar sem númerið er sett inn sem gjaldmiðill og kostnaðurinn á þjónustunni gjaldfærist á símareikninginn. Uppsögn á slíkri þjónustu á sér stað á þeirri vefsíðu þar sem þjónustan var pöntuð.