Hvað gerir Wifi magnari?
Wifi magnari er notaður til að bæta þráðlaust samband. Hann tekur við þráðlausu merki frá netbeini, endurvarpar því og stækkar þannig svæðið þar sem hægt er að nota þráðlausa netið. Við mælum með svarta Sagemcom beininum frá Símanum en hann virkar best með WiFi magnaranum.