Hvaða áskriftir eru í boði í heimasíma?

Í heimasíma eru ýmsar áskriftir í boði hvort sem þú vilt tengjast með hefðbundinni símtengingu eða yfir internetið (e. VoIP). Hægt er að fá ráðgjöf hvaða áskrift hentar þér best Netspjallinu. Hægt að skoða áskriftarleiðir í verðskrá.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2

Áskrift heimasíma

Þjónusta
Verð
Annað
Heimasími Endalaus VoIP
2.000
kr. / mán.
Hringir á 0.kr í alla síma innanlands og til Álandseyja, Bandaríkjanna, Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Grænlands, Kanada, Noregs og Svíþjóðar.
Heimasími Endalaus POTS
2.700
kr. / mán.
Hringir á 0.kr í alla síma innanlands.
Heimasími Endalaus ISDN
3.300
kr. / mán.
Hringir á 0.kr í alla síma innanlands.
Heimasími Heimasímar VoIP
1.500
kr. / mán.
0 kr. mínútan í alla heimasíma innanlands
Heimasími Heimasímar POTS
1.900
kr. / mán.
0 kr. mínútan í alla heimasíma innanlands
Heimasími Heimasímar ISDN
2.200
kr. / mán.
0 kr. mínútan í alla heimasíma innanlands
Heimasími með hringiflutning
1.500
kr. / mán.
Eingöngu hægt að móttaka símtöl með beinum hringiflutningi í annað númer. Innifalið er allur hringiflutningur í innlend borðsíma- og farsímanúmer.
Símtal úr heimasíma í íslenskan heimasíma
17 kr. upphafsverð og 4 kr. mín.
Á ekki við um Endalaust áskriftina.
Símtal úr heimasíma í íslenskan farsíma
17 kr. upphafsverð og 23 kr. mín
Á ekki við um Endalaust áskriftina.