Hvaða leiðir eru í boði ef ég er með öryggiskerfi, öryggisnúmer, neyðarsíma, lyftusíma, mæla og/eða nema á gamla kerfinu (e. PSTN) ?
Hægt er að færa tenginguna yfir á nýja kerfið (e. VoIP) eða á farsímasamband. Nauðsynlegt er að finna bestu leiðina með viðkomandi þjónustuaðila.