Hvaða möguleikar eru í boði fyrir börn?

Fyrir utan hefðbundið Frelsi þá mælum við með Krakkakorti. Krakkakortin er hugsuð fyrir börn yngri en 18 ára og kosta ekkert aukalega. Börnin geta hringt og sent SMS endalaust innanlands og fá 2 GB en auðvelt er að bæta við gagnamagni.

Krakkakort eru í boði með öllum farsímaáskriftarleiðum okkar í dag. Hægt er að fá allt að 11 Krakkakort.

Þú getur bætt við Krakkakorti hérna á Þjónustuvefnum en allir hafa aðgang.

Við mælum líka með ÞRENNU fyrir börn sem þurfa meira en 2 GB þar sem þá er í boði meira gagnamagn.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2