Sæktu því næst skráningarnúmer til að tengja saman áskriftina og snjalltækið. Hægt er að sækja skráningarnúmerið á Þjónustuvef Símans eða í Sjónvarpi Símans.
Þegar þú ert búin/nn að sækja skráningarnúmerið þarftu að opna snjalltækið og slá þar inn skráningarnúmerið.