Hvenær lokar á heimasímann/hefðbundna línur ef ég er á gamla kerfinu (e. PSTN)?

Búið er að loka fyrir allar nýskráningar og hófst vinnan við að loka ákveðnum símstöðvum 1. október 2020.  Hérna má sjá nánar um áfangaskiptingu og tímasetningar.  

Við látum alla viðskiptavini okkar vita áður en lokað er fyrir heimasímann með bréfi.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2