Hverjir geta verið með Úræði?

Allir viðskiptavinir sem eru með farsímanúmer í áskrift hjá okkur geta fengið Úræði. Ef að númerið þitt er frelsisnúmer þá getur þú því miður ekki fengið Úræði. Skoðaðu áskriftarleiðir sem eru í boði hér: https://www.siminn.is/simi

Skýringarmynd1Skýringarmynd2