Hvernig breyti ég lykilorði og nafni á þráðlausu neti (Wifi)?

1.   Í reitnum SSID name er hægt að velja hvert nafnið á þráðlausa netinu skal vera.

2.   Í reitnum Wireless Password er hægt að breyta lykilorði fyrir þráðlaust net.

Athugið, þegar þessum stillingum er breytt, þarf að tengjast þráðlaus tæki upp á nýtt við nýtt nafn og með nýju lykilorði.

Breyta lykilorði á Wifi

Skýringarmynd1Skýringarmynd2