Hvernig býð ég á fund með gestaaðgangi?

Þarftu að halda fund með aðilum sem eru ekki með UC-One? Það er ekkert mál. Með gestaaðgangi í UC-One er mögulegt að bjóða utanaðkomandi aðilum að taka þátt í fundinum.

UC-One gestaaðgangur
UC-One guest access

Þennan tengil getur þú sent á viðkomandi aðila sem eiga að taka þátt í fundinum.

Viðkomandi verður leiðbeint að smella á tengil þar sem þeir geta halað niður UC-One fundarforritinu. Allt sem þeir þurfa að gera er að slá inn nafnið sitt til að taka þátt í fundinum. Þeir hafa aðgang að sömu frábæru eiginleikum og þú gerir, svo sem hljóð, mynd og samnýtingu skjáa.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2