Hvernig er innheimtuferlið?

Innheimtuferlar Símans eru samsettir af mismunandi aðgerðum þar með talið milliinnheimtu. Kostnaður við milliinnheimtu er breytilegur með hliðsjón af höfuðstól kröfu í samræmi við reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl. nr. 133/2010. Sjá nánar í verðskrá.

Reglugerð

Skýringarmynd1Skýringarmynd2