Hvernig fæ ég 10x fleiri GB með farsímaáskriftinni minni?

Viðskiptavinir með Heimilispakka og farsímanúmer í ákveðnum áskriftarleiðum hjá Símanum býðst að fá 10x fleiri gígabæt fyrir fjölskylduna til að nota á 4G neti Símans.

Símanúmer sem skráð eru fá 10x fleiri gígabæt strax. Til upplýsingar er sent SMS þegar það gerist. 10x fleiri gígabæt gilda alltaf fyrir allan mánuðinn. Það þýðir að þegar númerið er skráð gildir það frá síðustu mánaðarmótum, þ.e. þann 1. þess mánaðar.

Skrá númer í 10x á þjónustuvefnum

Sækja Símaappið fyrir Android stýrikerfi

Sækja Símaappið fyrir iOS stýrikerfi

Skýringarmynd1Skýringarmynd2