Ef barnið þitt er nú þegar með Frelsiskort hjá Símanum getur þú klárað skráningu á Krakkakorti á þjónustuvefnum. Hafðu samband við okkur í 5506000 ef þig vantar Frelsisnúmer frá Símanum eða vilt flytja númerið þitt yfir til okkar.
Til að virkja Krakkakortið þarftu að skrá þig inn á Þjónustuvefinn. Bæta við Krakkakorti
Athugið að Frelsisnúmerið verður að vera skráð á barnið þitt áður þú skráir númerið sem Krakkakort.