Best er að skrá nýja áskrift í úrið hjá Símanum, en þú þarft að fjarlægja áskriftina sem er virk í dag í úrinu þínu áður en það er gert.