Hvernig flokka ég myndirnar mínar í Síminn Ský appinu?

Til að flokka myndirnar eða ef þú vilt safna þeim saman á einn stað þá geturðu opnað appið, valið myndr og fært þær í Folder með því nafni sem þú velur.

Þá ertu alltaf með myndirnar á vísum stað, við höndina hvert sem þú ferð.

Nánar:

  1. Þú opnar Gallery .
  1. Smellir á punktana þrjá í hægra horninu uppi.
  1. Velur Select items ef þú vilt velja margar myndir til að setja í Folder.
  1. Velur myndirnar sem þú vilt setja í Folder.
  1. Velur kassann með örinni neðst í vinstra horninu.
  1. Velur þar Add to folder, næst Folder semá að bæta við í eða velur New folder, býrð til nafn og velur svo þann flokk sem þú bjóst til og vistar myndirnar.
Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.