Hvernig nota ég Frelsi í útlöndum?

Ertu á leið til útlanda?
Til þess að geta notað Frelsisnúmer erlendis þarftu að skrá þig í Frelsi í útlöndum þar sem símanotkun erlendis er greidd eftirá. Skráningin fer fram á þjónustuvefnum en allir viðskiptavinir hafa aðgang. Þú færð reglulega send SMS-skilaboð um kostnað frá erlendum farsímafyrirtækjum.

Skrá frelsi í útlöndum

Ertu yngri en 18 ára ?
Ef þú ert yngri en 18 ára þarft að fá aðila sem er 18 ára eða eldri til að gangast í ábyrgð fyrir notkun þinni erlendis. Ábyrgðarmenn fá tölvupóst með upplýsingum um notkun í útlöndum þegar þær berast frá erlendum farsímafyrirtækjum. Ábyrgðarmaður getur óskað eftir því að þjónustan verði aftengd fyrir það Frelsisnúmer sem hann er í ábyrgð fyrir.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.