Hvernig panta ég Úræði?

Til þessa að virkja Úræði í Apple Watch þarft þú að panta Úræði í gegnum Watch appið í iPhone-inum þínum og fer því pöntunin alfarið í gegnum sjálfsafgreiðslu. Þú opnar Watch appið í iPhone, ferð í Mobile Data, og svo er ýtt á Set Up Mobile Service. Þar á eftir fylgir þú skrefunum, en þú nálgast notandanafn og lykilorð inn í gegnum Þjónustuvef. Þjónusturáðgjafi getur ekki nýskráð Úræði fyrir þig.
Ef þú villt Úræði í Samsung Watch skráir þú þig fyrir áskriftinni og við höfum samband og klárum að virkja fyrir þig.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2