Hvernig sé ég hver hringdi ef það er slökkt á símanum?

Þú veist alltaf hver hringdi í þig á meðan slökkt var á farsímanum þínum eða hann utan þjónustusvæðis ef þú notar Hver hringdi. Þegar þú ert aftur kominn í samband færðu SMS með upplýsingum um þá sem reyndu að hringja.

Upplýsingarnar eru geymdar í allt að þrjá daga og við sendum þér þær í SMS þegar kveikt er á símanum eða þegar samband næst við hann. Hver hringdi er í boði bæði í áskrift og Frelsi.

Svona virkar Hver hringdi:

Athugið að ekki er hægt að hafa virkan flutning í talhólf á sama tíma.
Svona virkjar þú Hver hringdi: Þú slærð inn: **62*8800300# og smellir svo á
Til að afvirkja Hver hringdi: ##62# og smellir svo á
Hver hringdi er þjónusta án endurgjalds.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.