Hægt er að skilgreina ákveðin aksturs-mörk fyrir hvern ökumann/bíl.
Þú getur til dæmis fengið tilkynningar ef:
- Keyrt er yfir ákv. hraðamörkum
- Keyrt er á ákveðnum tíma dags
- Keyrt er umfram ákv. km. fjölda innan dags
- Keyrt er inn- eða út fyrir ákveðið svæði
- Bíllinn stöðvast á ákv. stað
Fyrir marga bíla
Hægt er að setja upp stillingar fyrir akstursmörk á marga bíla í einu:
- Ef keyrt er yfir ákv. hraðamörkum
- Ef keyrt er á ákveðnum tíma dags
- Ef keyrt er umfram ákv. km. fjölda innan dags
- Ef keyrt er inn- eða út fyrir ákveðið svæði
- Bíllinn stöðvast á ákv. stað