Hvernig stofna ég myndfund?

Með My room virkninni í UC-One getur þú haldið myndfund með allt að 30 fundarmeðlimi.

Fundarmeðlimir velja hvort þeir taki þátt eingöngu með hljóði eða líka í mynd.

My room finnur þú hér:

My Room
My room
Skýringarmynd1Skýringarmynd2