Þegar þú hefur kveikt á símanum þarftu að slá inn fjögurra stafa PIN númer sem er undir skafröndinni á farsímakortinu.
Hinkraðu smástund á meðan símtækið er að tengist farsímakerfi Símans.
Við mælum með því að þú skráir Frelsisnúmerið þitt. Ef þú þarft að hringja í 112 er betra að hafa númerið skráð. Þegar þú skráir númerið færðu jafnframt 500 kr. inneign.