Hvernig tengi ég Krakkakortið við þjónustuvefinn minn?

Foreldrar geta skráð sig inn á þjónustuvef Símans og tengt Krakkakortið við sinn aðgang. Þannig geta þau fylgst með notkuninni og fyllt og keypt auka gagnamagn eftir þörfum. Athugaðu að hafa símann með Krakkakortinu við höndina, þar sem SMS verður sent í símann með staðfestingarnúmeri.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2