Hvernig tengi ég magnarann með öðrum netbeinum?

Við mælum með að nota svarta Sagemcom netbeininn með WiFi magnaranum til að fá sem bestu virkni. Ef þú ert ekki með svarta Sagemcom netbeininn þá þarf að vera netsnúra úr gulu hólfi á netbeini og í gult hólf á magnaranum. Magnarinn ætti þá að byrja að virka, athugið að hann býr til nýtt þráðlaust net sem þarf að tengja tækið inná. Nafnið og lykilorðið á nýja netinu eru undir magnaranum á límmiða.

Ef magnari er í sama rými og netbeinir mælum við með því að slökkva á þráðlausa netinu frá netbeini og notast eingöngu við þráðlausa netið frá magnara.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2