Hvernig vel ég símafyrirtæki (carriers) í símanum?

iOS

  • Ferð í Settings
  • Velur Mobile Data
  • Í Mobile Network tekur þú hakið af Automatic
  • Nú kemur upp listi með þeim carriers eða símafyrirtækjum sem eru í boði. Hérna getur þú séð undir hverju landi við hvaða símafyrirtæki Síminn er með samninga við.

Veldu settings
Veldu Settings
veldu mobile data
Veldu hérna Mobile Data

mobile network
Veldu Mobile Network
Taktu hakið af
Taktu Automatic hakið haf
Velja Carrier
Veldu carrier eða símafyrirtæki sem Síminn er með samninga við

Android

  • Ferð í Connections
  • Velur Mobile Network
  • Í Network operators velur þú Search Networks
  • Nú kemur upp listi með þeim carriers eða símafyrirtækjum sem eru í boði. Hérna getur þú séð undir hverju landi við hvaða símafyrirtæki Síminn er með samninga við
Veldu mobile network
Mobile Networks
Network Operators

Skýringarmynd1Skýringarmynd2