Hvernig virkar foreldrastýring? Homeware

Aðgangsstýring fyrir einstök tæki

Til dæmis til að stýra aðgang hjá börnum, getur stillt þannig að einstakar tölvur fái ekki aðgang að netinu á ákveðnum tímum.

1. Ýtir á tannhjólið við „Time of day“
2. Undir "Access Control" smella á"Add New Rule"
3. Fylla inn hvenær vélinn má vera tengd (Allow) eða hvenær hún má ekki vera tengd (Blocke).
4. Smella á "+" merkið til að vista regluna.

Hostname: Setja þarf inn MAC addressu af tölvunni sem reglan á að eiga við. Hægt að finna hana undir "Devices"
Mode: Allow eða Block
Start & Stop Time: Hvenær reglan tekur gildi og hvenær henni líkur
Day of week: Hægt að velja hvaða daga reglan á við. Ef ekkert er valið virkast reglan alla daga óháð tímasetningu.

Foreldrastýring tími
Foreldrastýring

Síminn ber enga ábyrgð á vandamálum sem geta komið upp við virkjun eða notkun á ofangreindum aðgerðum. Einnig er ekki er veitt aðstoð við þessar aðgerðir í Þjónustuveri eða verslunum. 

Skýringarmynd1Skýringarmynd2