Hvernig virkja/afvirkja ég skilaboð (e. notifications)?

Skilaboðum er stýrt inn í appinu undir Notification Settings. Þar skilgreinir þú hvaða skilaboð þú vilt fá og fyrir hvaða bíla.

Skilaboð
Skýringarmynd1Skýringarmynd2