Greitt er þjónustugjald fyrir beina sem eru í eigu Símans. Innifalið í þessu þjónustugjaldi er ábyrgð sem Síminn tekur á sig ef að búnaðurinn bilar.