Hversu mikið gagnamagn get ég notað í Reiki í Evrópu?

Viðskiptavinir í farsímaþjónustu hjá Símanum geta nýtt það gagnamagn sem er innifalið í þeirra áskriftarleið að hluta eða að öllu leyti innan Evrópska efnahagssvæðisins. Þessar reglur eru kallaðar "Fair use policy".

Þú getur séð hve mikið gagnamagn þú getur notað í Reiki í Evrópu í Símaappinu, á þjónustuvef og í viðeigandi verðskrá:

Skýringarmynd1Skýringarmynd2