Hvort er ódýrara að hringja eða taka á móti símtölum í útlöndum?

Þegar þú ert í útlöndum er í flestum tilfellum ódýrara að móttaka símtöl að heiman heldur en að hringja heim. Enda þótt þú greiðir fyrir móttekið símtal erlendis þá er gjaldið lægra en þegar þú hringir heim. Mikilvægt er að kynna sér hvort viðbótargjald bætist við móttekin símtöl hjá viðkomandi fjarskiptafyrirtæki.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2