Innhólf í vefpósti

Í innhólfið fer allur tölvupóstur sem sendur er til þín.

  • Til að opna póst smellir þú einfaldlega á hann.
  • Til að eyða pósti úr pósthólfinu smellir þú á póstinn og velur hnappinn Eyða sem er staðsettur fyrir ofan pósthólfið. Einnig er hægt að hægri-smella á viðkomandi póst.

Athugaðu að pósthólfið þitt hefur takmarkaða stærð (venjulega 5 GB) og því er gott að eyða pósti með reglulegu millibili.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2